Í gamladaga var drukkiđ brennivín í fermingarveislum!

Já! í ţá gömlu góđu daga ţegar ađeins 5% ţjóđarinnar hafđi fariđ til útlanda, ţá ţótti flott ađ bjóđa uppá kökur og međ ţví.....međ ţví er sem sagt brennivín ofl í kók o.ţ.h. Oftar en ekki bauđ húsráđandi líka upp á sígrettur og vindla, boriđ fram í silfuröskju.....ekki slćmt, heldur höfđinglegt!

ţađ vćri gaman ađ sjá svipinn á sumum í dag ef ţetta skildi vera raunin í fermingarveislum barnanna.

 

Skál í botn!!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband