Í gamladaga var drukkið brennivín í fermingarveislum!

Já! í þá gömlu góðu daga þegar aðeins 5% þjóðarinnar hafði farið til útlanda, þá þótti flott að bjóða uppá kökur og með því.....með því er sem sagt brennivín ofl í kók o.þ.h. Oftar en ekki bauð húsráðandi líka upp á sígrettur og vindla, borið fram í silfuröskju.....ekki slæmt, heldur höfðinglegt!

það væri gaman að sjá svipinn á sumum í dag ef þetta skildi vera raunin í fermingarveislum barnanna.

 

Skál í botn!!


Athugasemdir

1 identicon

Já - og þetta þótti bara sjálfsagt mál.... svona álíka og það þykir sjálfsagt að fara út að reykja og að fermingarveislur eru áfengislausar í dag!  Velkomin á bloggið -  ég þarf að koma mér upp síðu við tækifæri

Edda (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband